Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2016 10:47 Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands. Vísir/Getty Írsk yfirvöld eru „innilega ósammála,“ úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að bandaríski tæknirisinn þurfi að greiða 13 milljarða evra, um 1700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta í Írlandi að sögn fjármálaráðherra Írlands, Michael Noonan.Segir hann að það liggi fyrir að Apple hafi greidd alla þá skatta sem fyrirtækinu hafi verið skylt að greiða á Írlandi og að Írland hafi ekki veitt Apple neina ríkisaðstoð. Segir Noonan að hann muni sækjast eftir heimild frá ríkisstjórninni í Írlandi til þess að áfrýja úrskurðinum. Það sé mikilvægt til þess að viðhalda skattkerfi Írlands.Sjá einnig: Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu. Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Írsk yfirvöld eru „innilega ósammála,“ úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að bandaríski tæknirisinn þurfi að greiða 13 milljarða evra, um 1700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta í Írlandi að sögn fjármálaráðherra Írlands, Michael Noonan.Segir hann að það liggi fyrir að Apple hafi greidd alla þá skatta sem fyrirtækinu hafi verið skylt að greiða á Írlandi og að Írland hafi ekki veitt Apple neina ríkisaðstoð. Segir Noonan að hann muni sækjast eftir heimild frá ríkisstjórninni í Írlandi til þess að áfrýja úrskurðinum. Það sé mikilvægt til þess að viðhalda skattkerfi Írlands.Sjá einnig: Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu.
Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15
Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00
ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45