Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2016 22:29 Sektin er ein sú stærsta í sögunni. Vísir/Getty Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands. Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands.
Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47