Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? 23. ágúst 2016 11:15 Í myndbandinu fyrir lagið Nikes má sjá Frank í Balmain heilgalla. Mynd/Instagram Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour
Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour