Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour