Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2016 19:00 La Perla er ein virtasta undirfatabúð í heimi. Mynd/Getty Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour