Silfurverðlaunahafi í kringlukasti gerir góðverk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2016 13:15 Malachowski með silfurmedalíuna. vísir/getty Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Malachowski þurfti að sætta sig við silfrið en hann lenti einnig í 2. sæti á Ólympíuleikunum í Peking fyrir átta árum. Malachowski ákvað á dögunum að láta gott af sér leiða og gaf silfurmedalíuna sína frá Ríó til að safna pening fyrir þriggja ára pólskan dreng, Olek Szymanski, sem glímir við augnkrabbamein. „Silfurmedalían mín er miklu verðmætari en hún var fyrir viku,“ sagði Malachowski um góðverk sitt sem gerði Oleg litla kleift að fara til New York þar sem hann gengst undir meðferð. Hinn 33 ára gamli Malachowski hefur verið í hópi fremstu kringlukastara heims um árabil en auk silfurverðlaunanna á Ólympíuleikunum 2008 og 2016 hefur hann einu sinni orðið heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari. Hann hefur lengst kastað 71,84 metra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Malachowski þurfti að sætta sig við silfrið en hann lenti einnig í 2. sæti á Ólympíuleikunum í Peking fyrir átta árum. Malachowski ákvað á dögunum að láta gott af sér leiða og gaf silfurmedalíuna sína frá Ríó til að safna pening fyrir þriggja ára pólskan dreng, Olek Szymanski, sem glímir við augnkrabbamein. „Silfurmedalían mín er miklu verðmætari en hún var fyrir viku,“ sagði Malachowski um góðverk sitt sem gerði Oleg litla kleift að fara til New York þar sem hann gengst undir meðferð. Hinn 33 ára gamli Malachowski hefur verið í hópi fremstu kringlukastara heims um árabil en auk silfurverðlaunanna á Ólympíuleikunum 2008 og 2016 hefur hann einu sinni orðið heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari. Hann hefur lengst kastað 71,84 metra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira