Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2016 23:15 Ryan Lochte. vísir/getty Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. Bandaríska Ólympíunefndin fordæmdi hegðun hans og styktaraðilar hans kvöddu. Hann varð af miklum tekjum. Lochte hélt því fram í Ríó að hann hefði verið rændur af vopnuðum mönnum en síðar kom í ljós að hann hefði ollið skemmdum á bensínstöð. Nú herma heimildir bandarískra fjölmiðla að Lochte ætli sér að taka þátt í þættinum vinsæla „Dancing with the Stars“. Þar mun Lochte reyna að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar á nýjan leik og ekki er verra að hann fær líka borgað fyrir og veitir ekki af þar sem Ralph Lauren og Speedo hafa sagt skilið við hann. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19. ágúst 2016 09:34 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Sjá meira
Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. Bandaríska Ólympíunefndin fordæmdi hegðun hans og styktaraðilar hans kvöddu. Hann varð af miklum tekjum. Lochte hélt því fram í Ríó að hann hefði verið rændur af vopnuðum mönnum en síðar kom í ljós að hann hefði ollið skemmdum á bensínstöð. Nú herma heimildir bandarískra fjölmiðla að Lochte ætli sér að taka þátt í þættinum vinsæla „Dancing with the Stars“. Þar mun Lochte reyna að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar á nýjan leik og ekki er verra að hann fær líka borgað fyrir og veitir ekki af þar sem Ralph Lauren og Speedo hafa sagt skilið við hann.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19. ágúst 2016 09:34 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Sjá meira
Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15
Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00
Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14
Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07
Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19. ágúst 2016 09:34
Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38
Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30