Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2016 17:06 Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland. Mynd/Bent Marinósson Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“ Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“
Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15
Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00