Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2016 13:30 Það er hægt að nýta tölvuna í ýmislegt. Vísir/Getty Bandarískir fíkniefnasalar hafa góðar tekjur af því að selja ýmiskonar fíkniefni á netinu. Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Hollenska ríkisstjórnin fékk rannsóknarfyrirtækið Rand Europe til þess að gera skýrslu um fíkniefnasölu á netinu. Kannaði fyrirtækið eiturlyfjasölu á átta stærstu mörkuðum hins svokallaða djúpvefs (e. dark web) sem er aðeins aðgengilegur með sérstökum vafra og finnst ekki með hjálp hefðbundinna leitarvéla á borð við Google. Seldu bandarískir fíkniefnasalar fíkniefni á netinu fyrir andvirði fimm milljón dollara, um 600 milljónir íslenskra króna. Næst á eftir fylgja eiturlyfjasalar í Bretlandi, sem jafnframt eru afkastamestir í Evrópu, með sölu fíkniefna upp á 2 milljónir dollara, um 240 milljónir íslenskra króna. Markaðshlutdeild fíkniefna eftir sölu á netinu Bandaríkin - 35.9 prósentBretland - 16.1 prósentÁstralía - 10.6 prósentÞýskaland - 8.4 prósentHolland - 7.8 prósent Þó er talið að sala fíkniefna á netinu sé aðeins lítill hluti heildarsölu fíkniefna en Rand Europe áætlar að seld séu fíkniefni fyrir andvirði tveggja millarða dollara á mánuði hverjum, um 262 milljarðar íslenskra króna. Kannabis er vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að sölu þeirra á netinu en á eftir koma ýmis lyfseðilsskyld lyf. Athygli vekur að heróin, eitt vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að hefðbundinni sölu fíkniefna kemst ekki inn á lista yfir vinsælustu fíkniefnin á netinu. Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarískir fíkniefnasalar hafa góðar tekjur af því að selja ýmiskonar fíkniefni á netinu. Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Hollenska ríkisstjórnin fékk rannsóknarfyrirtækið Rand Europe til þess að gera skýrslu um fíkniefnasölu á netinu. Kannaði fyrirtækið eiturlyfjasölu á átta stærstu mörkuðum hins svokallaða djúpvefs (e. dark web) sem er aðeins aðgengilegur með sérstökum vafra og finnst ekki með hjálp hefðbundinna leitarvéla á borð við Google. Seldu bandarískir fíkniefnasalar fíkniefni á netinu fyrir andvirði fimm milljón dollara, um 600 milljónir íslenskra króna. Næst á eftir fylgja eiturlyfjasalar í Bretlandi, sem jafnframt eru afkastamestir í Evrópu, með sölu fíkniefna upp á 2 milljónir dollara, um 240 milljónir íslenskra króna. Markaðshlutdeild fíkniefna eftir sölu á netinu Bandaríkin - 35.9 prósentBretland - 16.1 prósentÁstralía - 10.6 prósentÞýskaland - 8.4 prósentHolland - 7.8 prósent Þó er talið að sala fíkniefna á netinu sé aðeins lítill hluti heildarsölu fíkniefna en Rand Europe áætlar að seld séu fíkniefni fyrir andvirði tveggja millarða dollara á mánuði hverjum, um 262 milljarðar íslenskra króna. Kannabis er vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að sölu þeirra á netinu en á eftir koma ýmis lyfseðilsskyld lyf. Athygli vekur að heróin, eitt vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að hefðbundinni sölu fíkniefna kemst ekki inn á lista yfir vinsælustu fíkniefnin á netinu.
Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira