Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 18:58 MacBook tölvurnar hafa tekið litlum breytingum í gegnum tíðina. vísir/getty Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast. Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast.
Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33