Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Ólympíuþorpið. Vísir/Getty Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Fjöldi skráðra íbúða á Airbnb í borginni er nú tvöfalt meiri en fyrir tveimur árum. Tæplega 40 þúsund íbúðir eru skráðar í borginni og áætla forsvarsmenn Airbnb að gestgjafarnir muni hagnast um 25 milljónir dollara, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, meðan Ólympíuleikarnir standa yfir frá 5. til 21. ágúst. CNN greinir frá því að hótelherbergi á vinsælum svæðum, til að mynda Copacobana og Ipanema-strönd, hafi snarhækkað yfir tímabilið og kosti allt að sjötíu þúsund krónur nóttin. Talið er að 66 þúsund gestir muni gista í Airbnb-íbúðum á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Helmingur þeirra er erlendir gestir og helmingurinn innlendir, og gista þeir að meðaltali í sex nætur. Efnahagsástandið hefur verið erfitt í Brasilíu og er kreppa í landinu, því nýta margir Brasilíubúar sér Airbnb fyrir aukatekjur. Einnig eru margir sem hafa hækkað verðið yfir tímabilið, en gisting í Ríó er nú sú dýrasta að meðaltali af öllum Airbnb-borgum í heimi. Tengdar fréttir Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Fjöldi skráðra íbúða á Airbnb í borginni er nú tvöfalt meiri en fyrir tveimur árum. Tæplega 40 þúsund íbúðir eru skráðar í borginni og áætla forsvarsmenn Airbnb að gestgjafarnir muni hagnast um 25 milljónir dollara, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, meðan Ólympíuleikarnir standa yfir frá 5. til 21. ágúst. CNN greinir frá því að hótelherbergi á vinsælum svæðum, til að mynda Copacobana og Ipanema-strönd, hafi snarhækkað yfir tímabilið og kosti allt að sjötíu þúsund krónur nóttin. Talið er að 66 þúsund gestir muni gista í Airbnb-íbúðum á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Helmingur þeirra er erlendir gestir og helmingurinn innlendir, og gista þeir að meðaltali í sex nætur. Efnahagsástandið hefur verið erfitt í Brasilíu og er kreppa í landinu, því nýta margir Brasilíubúar sér Airbnb fyrir aukatekjur. Einnig eru margir sem hafa hækkað verðið yfir tímabilið, en gisting í Ríó er nú sú dýrasta að meðaltali af öllum Airbnb-borgum í heimi.
Tengdar fréttir Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00