Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2016 13:21 Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. Vísir/Getty Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða. Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða.
Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30