Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour