Hagvöxtur nær enginn í Japan Sæunn Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2016 10:56 Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 0,3 prósent. Vísir/Getty Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. Erfiðleikar hafa verið til staðar í japanska efnahagslífinu í nokkur ár og lítið hefur gengið að auka vöxt í hagkerfinu sem og að draga úr verðlækkunum. Styrking jensins undanfarin misseri hefur verið japönskum fyrirtækjum erfið. Gengi jensins hefur hækkað um átján prósent gagnvart Bandaríkjadal það sem af er ári. Þetta hefur reynst fyrirtækjum í útflutningi sérstaklega erfitt. Útflutningur drógst saman á fjórðungnum, sem og fjárfesting í fyrirtækjum. Kreppa var í japanska efnahagslífinu árið 2014 og hefur vöxtur í landinu verið sveiflukenndur eftir það. Seðlabankinn í Japan reyndi að sporna gegn kreppu meðal annars með því að vera með neikvæða stýrivexti, en allt hefur þetta borið lítinn árangur. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. Erfiðleikar hafa verið til staðar í japanska efnahagslífinu í nokkur ár og lítið hefur gengið að auka vöxt í hagkerfinu sem og að draga úr verðlækkunum. Styrking jensins undanfarin misseri hefur verið japönskum fyrirtækjum erfið. Gengi jensins hefur hækkað um átján prósent gagnvart Bandaríkjadal það sem af er ári. Þetta hefur reynst fyrirtækjum í útflutningi sérstaklega erfitt. Útflutningur drógst saman á fjórðungnum, sem og fjárfesting í fyrirtækjum. Kreppa var í japanska efnahagslífinu árið 2014 og hefur vöxtur í landinu verið sveiflukenndur eftir það. Seðlabankinn í Japan reyndi að sporna gegn kreppu meðal annars með því að vera með neikvæða stýrivexti, en allt hefur þetta borið lítinn árangur.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira