Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Henry Birgir Gunnarsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. ágúst 2016 19:30 Mikil læti komu upp þegar Conor McGregor og Nate Diaz fóru mikinn á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Bardagakapparnir hreyttu óyrðum að hvorum öðrum og svo vatnsflöskum, en spennan virðist mikil fyrir bardaga þeirra um helgina. Conor mætti of seint á fundinn og var í fyrstu um að ræða hinn rólegasta blaðamannafund. Þegar um 17 mínútur voru liðnar mætti Conor. Skömmu eftir það sleit Dana White, forseti UFC, blaðamannafundinum. Til orðaskipta kom á milli McGregor og Diaz eftir að sá síðarnefndi stóð upp og virtist ganga út af blaðamannafundinum. Það endaði með því að Diaz kastaði flösku að sviðinu og McGregor svaraði með því að grípa allar vatnsflöskur sem hann sá og kasta þeim til baka. Dana White, forseti UFC, reyndi að stöðva hann en tókst það ekki. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að ofan, en hér að neðan má sjá atvikið umrædda. Anthony Johnson og Glover Teixeira voru einnig á fundinum en það fór ekki mikið fyrir þeim.Bardaginn fer fram á laugardagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Blaðamaðurinn Ariel Helwani segir engar líkur á að þetta hafi verið skipulagt fyrirfram. Not even close. There was absolutely nothing fake about that. That's why it was compelling. https://t.co/e8zBSwyHXQ— Ariel Helwani (@arielhelwani) August 17, 2016 MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira
Mikil læti komu upp þegar Conor McGregor og Nate Diaz fóru mikinn á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Bardagakapparnir hreyttu óyrðum að hvorum öðrum og svo vatnsflöskum, en spennan virðist mikil fyrir bardaga þeirra um helgina. Conor mætti of seint á fundinn og var í fyrstu um að ræða hinn rólegasta blaðamannafund. Þegar um 17 mínútur voru liðnar mætti Conor. Skömmu eftir það sleit Dana White, forseti UFC, blaðamannafundinum. Til orðaskipta kom á milli McGregor og Diaz eftir að sá síðarnefndi stóð upp og virtist ganga út af blaðamannafundinum. Það endaði með því að Diaz kastaði flösku að sviðinu og McGregor svaraði með því að grípa allar vatnsflöskur sem hann sá og kasta þeim til baka. Dana White, forseti UFC, reyndi að stöðva hann en tókst það ekki. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að ofan, en hér að neðan má sjá atvikið umrædda. Anthony Johnson og Glover Teixeira voru einnig á fundinum en það fór ekki mikið fyrir þeim.Bardaginn fer fram á laugardagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Blaðamaðurinn Ariel Helwani segir engar líkur á að þetta hafi verið skipulagt fyrirfram. Not even close. There was absolutely nothing fake about that. That's why it was compelling. https://t.co/e8zBSwyHXQ— Ariel Helwani (@arielhelwani) August 17, 2016
MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira
Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00
Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00
Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00
Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30
Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15
Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30