Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour