Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour ERDEM X H&M Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour ERDEM X H&M Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour