Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri ingvar haraldsson skrifar 4. ágúst 2016 12:00 Mark Carney, seðlabankastjóri Englandsbanka. Mynd/Getty Stýrivextir á Bretlandi hafa verið lækkaðir úr 0,5 prósenti í 0,25 prósent. Þetta er fyrsta stýrivaxtalækkun Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, frá 2009 og hafa stýrivextirnir aldrei verið lægri. BBC greinir frá.Englandsbanki tilkynnti einnig um að örva ætti hagkerfið með því að kaupa 60 milljarða punda, um 9.600 milljarða króna, af ríkisskuldabréfum og 10 milljarða punda af skuldabréfum fyrirtækja, um 1.600 milljarða króna. Í spá Englandsbanka kom fram að hann byggist við litlum hagvexti á seinni hluta ársins og að hagvöxtur hefði jafnvel orðið neikvæður ef bankinn hefði ekki gripið til aðgerða samkvæmt frétt BBC um málið. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stýrivextir á Bretlandi hafa verið lækkaðir úr 0,5 prósenti í 0,25 prósent. Þetta er fyrsta stýrivaxtalækkun Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, frá 2009 og hafa stýrivextirnir aldrei verið lægri. BBC greinir frá.Englandsbanki tilkynnti einnig um að örva ætti hagkerfið með því að kaupa 60 milljarða punda, um 9.600 milljarða króna, af ríkisskuldabréfum og 10 milljarða punda af skuldabréfum fyrirtækja, um 1.600 milljarða króna. Í spá Englandsbanka kom fram að hann byggist við litlum hagvexti á seinni hluta ársins og að hagvöxtur hefði jafnvel orðið neikvæður ef bankinn hefði ekki gripið til aðgerða samkvæmt frétt BBC um málið.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira