Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 23:37 Mikil órói hefur verið til langs tíma á milli ættbálka Nuer og Dinka í Suður Súdan. Vísir/Getty Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið. Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila