Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Birgir Olgeirsson skrifar 5. ágúst 2016 10:29 Frá Fiskideginum mikla á Dalvík. Vísir Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira