Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. ágúst 2016 22:00 Daniel Ricciardo bregður á leik í Þýskalandi þar sem hann varð annar. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. Ricciardo sem er ökumaður Red Bull er þekktur fyrir að vera einkar brosmildur og brosa breitt. Hann virðist oft hrista af sér vonbrigðin á örskotsstundu. Hann vill nú láta taka sig alvarlega. „Það kemur fyrir að hlutirnir falla einfaldlega ekki með þér. Vegna þess að ég er sífellt brosandi og er þekktur sem hress náungi þá er mikilvægt að fólk viti að þegar hlutirnir eru ekki í lagi þá lætég samt ekki vaða yfir mig,“ sagði Ricciardo. „Ég mun standa í fæturna og sýna að þetta hefur áhrif á mig. Ég vil að fólk viti að ég þrái að ná árangri í þessari íþrótt. Þorsta mínum verður ekki svalað fyrr en ég næ heimsmeistaratitlinum,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist hafa hugsað eftir árið 2014 að ef hann hefði haft Mercedes bíl þá hefði hann orðið heimsmeistari. Árið var Ricciardo færður frá Toro Rosso til Red Bull. Ástralinn vill verða heimsmeistari og segir að þangað til það gerist verði hann sífellt með það bak við eyrað. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. Ricciardo sem er ökumaður Red Bull er þekktur fyrir að vera einkar brosmildur og brosa breitt. Hann virðist oft hrista af sér vonbrigðin á örskotsstundu. Hann vill nú láta taka sig alvarlega. „Það kemur fyrir að hlutirnir falla einfaldlega ekki með þér. Vegna þess að ég er sífellt brosandi og er þekktur sem hress náungi þá er mikilvægt að fólk viti að þegar hlutirnir eru ekki í lagi þá lætég samt ekki vaða yfir mig,“ sagði Ricciardo. „Ég mun standa í fæturna og sýna að þetta hefur áhrif á mig. Ég vil að fólk viti að ég þrái að ná árangri í þessari íþrótt. Þorsta mínum verður ekki svalað fyrr en ég næ heimsmeistaratitlinum,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist hafa hugsað eftir árið 2014 að ef hann hefði haft Mercedes bíl þá hefði hann orðið heimsmeistari. Árið var Ricciardo færður frá Toro Rosso til Red Bull. Ástralinn vill verða heimsmeistari og segir að þangað til það gerist verði hann sífellt með það bak við eyrað.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04