Hreiðar Már hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara Birgir Olgeirsson skrifar 7. ágúst 2016 20:07 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Vísir/GVA Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara fyrir að hafa leynt gögnum sem Hreiðar Már segir að hafi sannað sakleysi sitt í máli þar sem hann var sýknaður.Frá þessu var greint í kvöldfréttum Sjónvarpsins en með dómsúrskurði í desember í fyrra fékk Hreiðar Már aðgang að tölvuskeytum sem lögregla hafði lagt hald á úr tölvukerfi Kaupþings, en áður hafði saksóknari aðeins veitt sakborningum í dómsmálum tengdum Kaupþingi aðgang að gögnum sem saksóknari lagði sjálfur fram í dómi. Í janúar síðastliðnum var Hreiðar Már, ásamt Sigurði Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Kaupþings, og Magnúsi Guðmundssyni, sýknaður í héraðsdómi af ákæru um að hafa samþykkt að lána Tortóla-félögum í eigu Ólafs Ólafsson, Karenar Millen og fleiri viðskiptavin samtals hátt í 70 milljarða króna rétt fyrir bankahrunið árið 2008. Í kvöldfréttum RÚV kom fram að vísað var til skeytanna sem Hreiðar Már fékk með dómsúrskurði í forsendum sýknudómsins en í skeytunum kom fram að tryggingar hafi verið fyrir lánunum, andstætt því sem haldið var fram í ákæru. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómnum til Hæstaréttar. Hreiðar Már afplánar dóm í Al Thani-málinu á Vernd en hefur verið sakfelldur í tveimur öðrum málum til viðbótar sem hann hefur áfrýjað til Hæstaréttar. Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara fyrir að hafa leynt gögnum sem Hreiðar Már segir að hafi sannað sakleysi sitt í máli þar sem hann var sýknaður.Frá þessu var greint í kvöldfréttum Sjónvarpsins en með dómsúrskurði í desember í fyrra fékk Hreiðar Már aðgang að tölvuskeytum sem lögregla hafði lagt hald á úr tölvukerfi Kaupþings, en áður hafði saksóknari aðeins veitt sakborningum í dómsmálum tengdum Kaupþingi aðgang að gögnum sem saksóknari lagði sjálfur fram í dómi. Í janúar síðastliðnum var Hreiðar Már, ásamt Sigurði Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Kaupþings, og Magnúsi Guðmundssyni, sýknaður í héraðsdómi af ákæru um að hafa samþykkt að lána Tortóla-félögum í eigu Ólafs Ólafsson, Karenar Millen og fleiri viðskiptavin samtals hátt í 70 milljarða króna rétt fyrir bankahrunið árið 2008. Í kvöldfréttum RÚV kom fram að vísað var til skeytanna sem Hreiðar Már fékk með dómsúrskurði í forsendum sýknudómsins en í skeytunum kom fram að tryggingar hafi verið fyrir lánunum, andstætt því sem haldið var fram í ákæru. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómnum til Hæstaréttar. Hreiðar Már afplánar dóm í Al Thani-málinu á Vernd en hefur verið sakfelldur í tveimur öðrum málum til viðbótar sem hann hefur áfrýjað til Hæstaréttar.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira