Tölt íslenska hestsins rakið til Jórvíkur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 23:26 Íslenskir hestar í íslenskum haga. Vísir/GVA. Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig. Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira
Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30
Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00