Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:11 Nú verður að koma í ljós hvort einhver nýti sér tilboð fyrirtækisins. vísir/getty Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar. Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar.
Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34