Annað lyfjamál í UFC: Eitt af fórnarlömbum Conors í tveggja ára bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 12:00 Conor McGregor vann Chad Mendes sama kvöld og Gunnar Nelson pakkaði Brandon Thatch saman en hér eru þeir allir á blaðamannafundinum eftir bardagakvöldið. vísir/getty Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana. MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana.
MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00