LVMH reyna að selja Donna Karan Ritstjórn skrifar 21. júlí 2016 16:15 Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne tóku við DKNY fyrir rúmu ári og hafa valdið eigendum vonbrigðum. Franska fjárfestingafyrirtækið LVMH sækist nú eftir því að losna við Donna Karan og DKNY, sem þau keyptu árið 2001. Meðal annara tískuhúsa sem að LVMH á eru Louis Vuitton, Fendi, Celine, Givenchy, Kenzo og Marc Jacobs. Ástæðan fyrir því að þau eru núna að reyna að selja ameríska tískuhúsið er vegna slæms gengis seinustu ár. Fyrir rúmu ári síðan steig Donna Karan sjálf niður sem yfirhönnuður bæði DKNY og Donna Karan. Í staðin voru þeir Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne sem stofnuðu merkið Public School. Donna Karan hefur áður sagt að LVMH sýni merkinu ekki næga athygli svo að það gæti komist almennilega á flug eftir nokkur ár í lægðinni. Stjórnendur fyrirtækisins hafa þó gefið henni séns með því að ráða inn nýja hönnuði en það hefur greinilega ekki skilað sér í hagnaði né sölutölum. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Franska fjárfestingafyrirtækið LVMH sækist nú eftir því að losna við Donna Karan og DKNY, sem þau keyptu árið 2001. Meðal annara tískuhúsa sem að LVMH á eru Louis Vuitton, Fendi, Celine, Givenchy, Kenzo og Marc Jacobs. Ástæðan fyrir því að þau eru núna að reyna að selja ameríska tískuhúsið er vegna slæms gengis seinustu ár. Fyrir rúmu ári síðan steig Donna Karan sjálf niður sem yfirhönnuður bæði DKNY og Donna Karan. Í staðin voru þeir Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne sem stofnuðu merkið Public School. Donna Karan hefur áður sagt að LVMH sýni merkinu ekki næga athygli svo að það gæti komist almennilega á flug eftir nokkur ár í lægðinni. Stjórnendur fyrirtækisins hafa þó gefið henni séns með því að ráða inn nýja hönnuði en það hefur greinilega ekki skilað sér í hagnaði né sölutölum.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour