Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júlí 2016 22:30 Toto Wolff og Maurizio Arrivabene liðsstjórar Mercedes og Ferrari ræða málin. Vísir/Getty Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. Nýja takmörkunin þýðir að ökumenn verða að fara inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir geta brugðist við bilunum í bílum sínum. Breytingin kemur í kjölfar skilaboða sem Mercedes sendi til Nico Rosberg í breska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. Þá var Rosberg ráðlagt að skipta yfir sjöunda gír til að koma í veg fyrir frekari bilun í gírkassa.Hvað er að breytast? Skilaboðin má veita um leið og ökumaður kemur inn á þjónustusvæðið. Skilaboðin mega einungis snúa að bilun í bílnum. Skilaboðin mega ekki varða breyttar stillingar sem er ætlað að bæta frammistöðu bílsins. Skilaboð um bilun verða að innihálda óafturkræfa skipun um að koma inn á þjónustusvæðið til að hætta keppni eða gera við bílinn. Rosberg hefði þá til að mynda þurft að aka í gegnum þjónustusvæðið og fá skilaboð um hvernig hann ætti að bregðast við á meðan. Hann hefði ekki þurft að stöðva í bílskúrnum. FIA telur að það að aka í gegnum þjónustusvæðið feli í sér nægjanlega þunga refsingu og að lið muni reyna að forðast þetta úrræði. Liðin bera svo sönnunarbyrðina fyrir því að þetta hafi verið til að tryggja áframhaldandi möguleika á þátttöku í keppninni en ekki til að auka frammistöðu. Einu skilaboðin sem senda má út á meðan bíllinn er á brautinni er varða bílinn eru ef yfirbyggingin er að gefa sig eða bila á einhvern hátt. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. Nýja takmörkunin þýðir að ökumenn verða að fara inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir geta brugðist við bilunum í bílum sínum. Breytingin kemur í kjölfar skilaboða sem Mercedes sendi til Nico Rosberg í breska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. Þá var Rosberg ráðlagt að skipta yfir sjöunda gír til að koma í veg fyrir frekari bilun í gírkassa.Hvað er að breytast? Skilaboðin má veita um leið og ökumaður kemur inn á þjónustusvæðið. Skilaboðin mega einungis snúa að bilun í bílnum. Skilaboðin mega ekki varða breyttar stillingar sem er ætlað að bæta frammistöðu bílsins. Skilaboð um bilun verða að innihálda óafturkræfa skipun um að koma inn á þjónustusvæðið til að hætta keppni eða gera við bílinn. Rosberg hefði þá til að mynda þurft að aka í gegnum þjónustusvæðið og fá skilaboð um hvernig hann ætti að bregðast við á meðan. Hann hefði ekki þurft að stöðva í bílskúrnum. FIA telur að það að aka í gegnum þjónustusvæðið feli í sér nægjanlega þunga refsingu og að lið muni reyna að forðast þetta úrræði. Liðin bera svo sönnunarbyrðina fyrir því að þetta hafi verið til að tryggja áframhaldandi möguleika á þátttöku í keppninni en ekki til að auka frammistöðu. Einu skilaboðin sem senda má út á meðan bíllinn er á brautinni er varða bílinn eru ef yfirbyggingin er að gefa sig eða bila á einhvern hátt.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30
Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15
Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15
Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45
Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45