Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júlí 2016 22:30 Toto Wolff og Maurizio Arrivabene liðsstjórar Mercedes og Ferrari ræða málin. Vísir/Getty Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. Nýja takmörkunin þýðir að ökumenn verða að fara inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir geta brugðist við bilunum í bílum sínum. Breytingin kemur í kjölfar skilaboða sem Mercedes sendi til Nico Rosberg í breska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. Þá var Rosberg ráðlagt að skipta yfir sjöunda gír til að koma í veg fyrir frekari bilun í gírkassa.Hvað er að breytast? Skilaboðin má veita um leið og ökumaður kemur inn á þjónustusvæðið. Skilaboðin mega einungis snúa að bilun í bílnum. Skilaboðin mega ekki varða breyttar stillingar sem er ætlað að bæta frammistöðu bílsins. Skilaboð um bilun verða að innihálda óafturkræfa skipun um að koma inn á þjónustusvæðið til að hætta keppni eða gera við bílinn. Rosberg hefði þá til að mynda þurft að aka í gegnum þjónustusvæðið og fá skilaboð um hvernig hann ætti að bregðast við á meðan. Hann hefði ekki þurft að stöðva í bílskúrnum. FIA telur að það að aka í gegnum þjónustusvæðið feli í sér nægjanlega þunga refsingu og að lið muni reyna að forðast þetta úrræði. Liðin bera svo sönnunarbyrðina fyrir því að þetta hafi verið til að tryggja áframhaldandi möguleika á þátttöku í keppninni en ekki til að auka frammistöðu. Einu skilaboðin sem senda má út á meðan bíllinn er á brautinni er varða bílinn eru ef yfirbyggingin er að gefa sig eða bila á einhvern hátt. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. Nýja takmörkunin þýðir að ökumenn verða að fara inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir geta brugðist við bilunum í bílum sínum. Breytingin kemur í kjölfar skilaboða sem Mercedes sendi til Nico Rosberg í breska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. Þá var Rosberg ráðlagt að skipta yfir sjöunda gír til að koma í veg fyrir frekari bilun í gírkassa.Hvað er að breytast? Skilaboðin má veita um leið og ökumaður kemur inn á þjónustusvæðið. Skilaboðin mega einungis snúa að bilun í bílnum. Skilaboðin mega ekki varða breyttar stillingar sem er ætlað að bæta frammistöðu bílsins. Skilaboð um bilun verða að innihálda óafturkræfa skipun um að koma inn á þjónustusvæðið til að hætta keppni eða gera við bílinn. Rosberg hefði þá til að mynda þurft að aka í gegnum þjónustusvæðið og fá skilaboð um hvernig hann ætti að bregðast við á meðan. Hann hefði ekki þurft að stöðva í bílskúrnum. FIA telur að það að aka í gegnum þjónustusvæðið feli í sér nægjanlega þunga refsingu og að lið muni reyna að forðast þetta úrræði. Liðin bera svo sönnunarbyrðina fyrir því að þetta hafi verið til að tryggja áframhaldandi möguleika á þátttöku í keppninni en ekki til að auka frammistöðu. Einu skilaboðin sem senda má út á meðan bíllinn er á brautinni er varða bílinn eru ef yfirbyggingin er að gefa sig eða bila á einhvern hátt.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30
Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15
Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15
Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45
Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45