Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 10:28 Rússum fækkar stöðugt á ÓL. vísir/getty Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45