Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 10:28 Rússum fækkar stöðugt á ÓL. vísir/getty Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45