Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 12:30 Mino Raiola vill sinn skerf og rúmlega það. vísir/getty Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15