Hættir að birta myndir af árásarmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2016 15:29 Vísir/AFP Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira
Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira