Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júlí 2016 14:56 Tim Cook, forstjóri Apple, með iPhone í hendinni. Vísir/Getty Images Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Apple hefur hækkað um tæplega sjö prósent það sem af er degi í kjölfar þess að fyrirtækið kynnti ársfjórðungsuppgjör sitt. Eins og Vísir greindi frá í morgun dróst sala á iPhone símum saman milli ára. Hins vegar seldust fleiri eintök en greiningaraðilar höfðu spáð fyrir um. Svo virðist sem það að sala hafi verið yfir væntingum sé að kynda undir hækkun hlutabréfa í fyrirtækinu. Síðasta ársfjórðungsuppgjöri Apple fylgdi hins vegar hlutabréfahrun. Tækni Tengdar fréttir iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Apple hefur hækkað um tæplega sjö prósent það sem af er degi í kjölfar þess að fyrirtækið kynnti ársfjórðungsuppgjör sitt. Eins og Vísir greindi frá í morgun dróst sala á iPhone símum saman milli ára. Hins vegar seldust fleiri eintök en greiningaraðilar höfðu spáð fyrir um. Svo virðist sem það að sala hafi verið yfir væntingum sé að kynda undir hækkun hlutabréfa í fyrirtækinu. Síðasta ársfjórðungsuppgjöri Apple fylgdi hins vegar hlutabréfahrun.
Tækni Tengdar fréttir iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent