Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 22:27 Frá skemmtun í Sjallanum. Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“ Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“
Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00