Gríðarleg öryggisgæsla fyrir úrslitaleik EM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2016 15:45 Mótið hefur að mestu farið vel fram. Vísir/Getty Franska lögreglan hefur stóraukið viðbúnað sinn í París en þar fer úrslitaleikur Evrópumótsins fram í kvöld. Rúmlega 5000 lögreglumenn gæta öryggis á helstu samkomustöðum stuðningsmanna í borginni. Evrópumótið í knattspyrnu í Frakklandi hefur verið haldið í skugga hryðjuverkaógnar í kjölfar þeirra árása sem gerðar voru í París í nóvember þar sem 130 létu lífið. Öryggisgæsla á mótinu hefur því verið mikil og nær hámarki í dag þegar Frakkar leika til úrslita gegn Portúgölum á Stade de France vellinum í París. Lögreglan og herinn hafa gætt öryggis almennings á mótinu en rúmlega 5000 lögreglumenn verða á vaktinni í frönsku höfuðborginni í dag. 3400 lögregluþjónar verða í kringum leikvanginn sjálfan og 1900 við stuðningsmannasvæðið sem staðsett er við Eiffel turninn. Öryggisgæslan á mótinu hefur verið mikil en talið er að í kringum 90000 manns hafa komið að gæslu á leikvöngum, stuðnginsmannasvæðum og á götum úti meðan á mótinu hefur staðið. Vinni Frakkar evrópumeistaratitilinn í kvöld verður engin sigurhátíð haldin í borginni líkt og gert var þegar Frakkar urðu heimsmeistarar fyrir átján árum vegna öryggissjónarmiða. Þá voru milljón manna sem fögnuðu franska liðinu á götum úti en í ljósi atburða síðasta árs treysta yfirvöld sér ekki til að gæta öryggis svo margra í borginni. Frökkum hefur tekist vel til með öryggisgæslu á mótinu ef frá eru talin atvik sem urðu milli stuðningsmanna Englendinga og Rússa í Marseille í upphafi mótsins. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Franska lögreglan hefur stóraukið viðbúnað sinn í París en þar fer úrslitaleikur Evrópumótsins fram í kvöld. Rúmlega 5000 lögreglumenn gæta öryggis á helstu samkomustöðum stuðningsmanna í borginni. Evrópumótið í knattspyrnu í Frakklandi hefur verið haldið í skugga hryðjuverkaógnar í kjölfar þeirra árása sem gerðar voru í París í nóvember þar sem 130 létu lífið. Öryggisgæsla á mótinu hefur því verið mikil og nær hámarki í dag þegar Frakkar leika til úrslita gegn Portúgölum á Stade de France vellinum í París. Lögreglan og herinn hafa gætt öryggis almennings á mótinu en rúmlega 5000 lögreglumenn verða á vaktinni í frönsku höfuðborginni í dag. 3400 lögregluþjónar verða í kringum leikvanginn sjálfan og 1900 við stuðningsmannasvæðið sem staðsett er við Eiffel turninn. Öryggisgæslan á mótinu hefur verið mikil en talið er að í kringum 90000 manns hafa komið að gæslu á leikvöngum, stuðnginsmannasvæðum og á götum úti meðan á mótinu hefur staðið. Vinni Frakkar evrópumeistaratitilinn í kvöld verður engin sigurhátíð haldin í borginni líkt og gert var þegar Frakkar urðu heimsmeistarar fyrir átján árum vegna öryggissjónarmiða. Þá voru milljón manna sem fögnuðu franska liðinu á götum úti en í ljósi atburða síðasta árs treysta yfirvöld sér ekki til að gæta öryggis svo margra í borginni. Frökkum hefur tekist vel til með öryggisgæslu á mótinu ef frá eru talin atvik sem urðu milli stuðningsmanna Englendinga og Rússa í Marseille í upphafi mótsins.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira