Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 20:04 Guðni Th. ætlar greinilega ekki að sleppa tökum á nýja húsinu á Seltjarnarnesi. Vísir/Fasteignamarkaðurinn Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala? Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala?
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08
BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19
Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15