Óbreytt áætlanaflug WOW air til Nice Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júlí 2016 09:05 WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vísir/Steingrímur Flugáætlanir flugfélagsins WOWair breytast ekki vegna voðaverkanna í Nice en næsta áætlunarflug verður farið á sunnudaginn næstkomandi. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir ákvörðun hafa verið tekna um þetta í morgun. Ástandið í borginni er afar viðkvæmt eftir að maður á vörubíl ók inn í stóran hóp af fólki á Promenade de Anglaise þar sem fjöldinn allur var samankominn til þess að fylgjast með flugeldasýningu í tilefni af Bastilludeginum. WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vél frá flugfélaginu fór frá Íslandi til Nice í gær klukkan þrjú en það var nokkru áður en árásin var gerð. Róslín Alma Valdemarsdóttir, farþegi vélarinnar, hafði verið í klukkustund í borginni þegar hún heyrði öskur og óp. Vísir ræddi Róslín í gær. Nice hefur að sögn Svanhvítar verið ákaflega vinsæll ferðamannastaður á meðal Íslendinga í sumar og hafa flugvélarnar héðan iðulega verið stappfullar. Þá lenti flugvél frá Nice í Keflavík í nótt en vélin lagði af stað áður en voðaverkin áttu sér stað. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15. júlí 2016 06:51 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Sjá meira
Flugáætlanir flugfélagsins WOWair breytast ekki vegna voðaverkanna í Nice en næsta áætlunarflug verður farið á sunnudaginn næstkomandi. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir ákvörðun hafa verið tekna um þetta í morgun. Ástandið í borginni er afar viðkvæmt eftir að maður á vörubíl ók inn í stóran hóp af fólki á Promenade de Anglaise þar sem fjöldinn allur var samankominn til þess að fylgjast með flugeldasýningu í tilefni af Bastilludeginum. WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vél frá flugfélaginu fór frá Íslandi til Nice í gær klukkan þrjú en það var nokkru áður en árásin var gerð. Róslín Alma Valdemarsdóttir, farþegi vélarinnar, hafði verið í klukkustund í borginni þegar hún heyrði öskur og óp. Vísir ræddi Róslín í gær. Nice hefur að sögn Svanhvítar verið ákaflega vinsæll ferðamannastaður á meðal Íslendinga í sumar og hafa flugvélarnar héðan iðulega verið stappfullar. Þá lenti flugvél frá Nice í Keflavík í nótt en vélin lagði af stað áður en voðaverkin áttu sér stað.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15. júlí 2016 06:51 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Sjá meira
Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31