Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. júlí 2016 14:45 Veitingastaðir og verslanir víða um heim hafa gripið til þess ráðs að laða að sér pokémona í þeirri von að fleiri viðskiptavinir fylgi í kjölfarið. Það sem meira er, herbragðið virðist virka.Hér sést margmenni á Austurvelli eftir að agn var lagt fyrir pokémona á pokéstoppi í nágrenninu. Meðal pokéstoppa þar má nefna styttuna af Jóni Sigurðssyni.Fyrir þá sem hafa ekki nennu í að leita að kvikindunum út um allt þá er hægt að leggja agn fyrir þau gegn vægu gjaldi. Agnið er þá sett við pokéstop að eigin vali og þá birtast fleiri, og oftar en ekki sjaldgæfari, þó ekki þeir sjaldgæfustu, pokémonar við pokéstoppið í þrjátíu mínútur. Allir spilarar geta notið góðs af agninu. Kaffihús og veitingastaðir úti í hinum stóra heimi hafa nýtt sér þennan möguleika. Sé pokéstop nálægt þeim hafa mörg þeirra keypt agn á stoppið. Þjálfarar geta þá setið á kaffihúsinu og fangað pokémona án þess að vera á flakki um allt. Kostnaðurinn við slíkt er hlægilega lítill en reiknað hefur verið út að það myndi kosta veitingastað 1,17 dollara á klukkustund að hafa agn fyrir framan staðinn sinn í heilan dag. Það er andvirði rétt rúmlega 140 króna á klukkustund. Eigandi smás pítsastaðar í New York merkti 75 prósenta aukningu á viðskiptum við sig eftir að staðurinn hóf að kaupa tálbeitu fyrir framan staðinn sinn. „Ofboðslega margt fólk hefur komið vegna þessa,“ sagði eigandi staðarins í samtali við New York Post. Í viðtali við Financial Times sagði John Hanke, forstjóri Niantic, að svo gæti farið að fólk geti látið bæta við pokéstoppum í nágrenni sínu gegn vægu gjaldi.Why your restaurant should consider setting up a #PokemonGO lure system / IRL trap — it's only $1.17 per hour. pic.twitter.com/0UaN32i2xm— Sebastian Fung (@sebfung) July 11, 2016 Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Veitingastaðir og verslanir víða um heim hafa gripið til þess ráðs að laða að sér pokémona í þeirri von að fleiri viðskiptavinir fylgi í kjölfarið. Það sem meira er, herbragðið virðist virka.Hér sést margmenni á Austurvelli eftir að agn var lagt fyrir pokémona á pokéstoppi í nágrenninu. Meðal pokéstoppa þar má nefna styttuna af Jóni Sigurðssyni.Fyrir þá sem hafa ekki nennu í að leita að kvikindunum út um allt þá er hægt að leggja agn fyrir þau gegn vægu gjaldi. Agnið er þá sett við pokéstop að eigin vali og þá birtast fleiri, og oftar en ekki sjaldgæfari, þó ekki þeir sjaldgæfustu, pokémonar við pokéstoppið í þrjátíu mínútur. Allir spilarar geta notið góðs af agninu. Kaffihús og veitingastaðir úti í hinum stóra heimi hafa nýtt sér þennan möguleika. Sé pokéstop nálægt þeim hafa mörg þeirra keypt agn á stoppið. Þjálfarar geta þá setið á kaffihúsinu og fangað pokémona án þess að vera á flakki um allt. Kostnaðurinn við slíkt er hlægilega lítill en reiknað hefur verið út að það myndi kosta veitingastað 1,17 dollara á klukkustund að hafa agn fyrir framan staðinn sinn í heilan dag. Það er andvirði rétt rúmlega 140 króna á klukkustund. Eigandi smás pítsastaðar í New York merkti 75 prósenta aukningu á viðskiptum við sig eftir að staðurinn hóf að kaupa tálbeitu fyrir framan staðinn sinn. „Ofboðslega margt fólk hefur komið vegna þessa,“ sagði eigandi staðarins í samtali við New York Post. Í viðtali við Financial Times sagði John Hanke, forstjóri Niantic, að svo gæti farið að fólk geti látið bæta við pokéstoppum í nágrenni sínu gegn vægu gjaldi.Why your restaurant should consider setting up a #PokemonGO lure system / IRL trap — it's only $1.17 per hour. pic.twitter.com/0UaN32i2xm— Sebastian Fung (@sebfung) July 11, 2016
Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00
Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00