Féll að öllum líkindum 30-40 metra við Sólheimajökul Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2016 15:26 Sólheimajökull er skriðjökull sem gengur niður úr Mýrdalsjökli. mynd/loftmyndir.is Talið er að erlendur ferðamaður sem björgunarsveitir komu til aðstoðar við Sólheimajökul nú síðdegis hafi fallið um 30-40 metra en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er slasaður en hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn og sjúkralið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki á jöklinum sjálfum heldur austanmegin við þar sem skriðjökullinn fellur. Fallið var ekki frjálst fall heldur virðist hann hafa runnið niður mjög bratta hlíð við skriðjökulinn. Erfiðar aðstæður voru á vettvangi og þurfti að síga niður til þess að komast að þeim slasaða. Þegar búið var að koma honum á börur þurfti að bera hann þangað sem þyrlan lenti. Engir ferðafélagar voru með manninum en ekki er þó vitað hvort hann var einn á ferð eða hafi orðið viðskila við ferðafélaga. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Talið er að erlendur ferðamaður sem björgunarsveitir komu til aðstoðar við Sólheimajökul nú síðdegis hafi fallið um 30-40 metra en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er slasaður en hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn og sjúkralið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki á jöklinum sjálfum heldur austanmegin við þar sem skriðjökullinn fellur. Fallið var ekki frjálst fall heldur virðist hann hafa runnið niður mjög bratta hlíð við skriðjökulinn. Erfiðar aðstæður voru á vettvangi og þurfti að síga niður til þess að komast að þeim slasaða. Þegar búið var að koma honum á börur þurfti að bera hann þangað sem þyrlan lenti. Engir ferðafélagar voru með manninum en ekki er þó vitað hvort hann var einn á ferð eða hafi orðið viðskila við ferðafélaga.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01