Féll að öllum líkindum 30-40 metra við Sólheimajökul Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2016 15:26 Sólheimajökull er skriðjökull sem gengur niður úr Mýrdalsjökli. mynd/loftmyndir.is Talið er að erlendur ferðamaður sem björgunarsveitir komu til aðstoðar við Sólheimajökul nú síðdegis hafi fallið um 30-40 metra en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er slasaður en hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn og sjúkralið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki á jöklinum sjálfum heldur austanmegin við þar sem skriðjökullinn fellur. Fallið var ekki frjálst fall heldur virðist hann hafa runnið niður mjög bratta hlíð við skriðjökulinn. Erfiðar aðstæður voru á vettvangi og þurfti að síga niður til þess að komast að þeim slasaða. Þegar búið var að koma honum á börur þurfti að bera hann þangað sem þyrlan lenti. Engir ferðafélagar voru með manninum en ekki er þó vitað hvort hann var einn á ferð eða hafi orðið viðskila við ferðafélaga. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Talið er að erlendur ferðamaður sem björgunarsveitir komu til aðstoðar við Sólheimajökul nú síðdegis hafi fallið um 30-40 metra en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er slasaður en hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn og sjúkralið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki á jöklinum sjálfum heldur austanmegin við þar sem skriðjökullinn fellur. Fallið var ekki frjálst fall heldur virðist hann hafa runnið niður mjög bratta hlíð við skriðjökulinn. Erfiðar aðstæður voru á vettvangi og þurfti að síga niður til þess að komast að þeim slasaða. Þegar búið var að koma honum á börur þurfti að bera hann þangað sem þyrlan lenti. Engir ferðafélagar voru með manninum en ekki er þó vitað hvort hann var einn á ferð eða hafi orðið viðskila við ferðafélaga.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01