Brady gafst upp og tekur út fjögurra leikja bann Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2016 06:00 Tom Brady þarf að bíða þar til fimmtu viku til að leiða liðsfélaga sína úr á völlinn í NFL-deildinni í vetur. Vísir/getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, tilkynnti á föstudaginn eftir átján mánaða baráttu að hann myndi ekki áfrýja ákvörðuninni vegna fjögurra leikja banns til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en Brady var gefið að sök að hafa beðið boltastrákana um að dæla lofti úr boltum liðsins fyrir leik gegn Indianapolis Colts í úrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL eftir að dómararnir höfðu skoðað boltana. Patriots unnu öruggan 45-7 sigur á heimavelli og unnu nauman 28-24 sigur á Seattle Seahawks í Ofurskálinni (e. Superbowl) tveimur vikum seinna en Brady var um sumarið dæmdur í fjögurra leikja bann af Roger Goodell, forseta NFL-deildarinnar. Banninu var aflétt viku áður en tímabilið hófst af dómstólum fyrir ári síðan en Brady átti frábært tímabil og kom liði sínu aftur í úrslit AFC-deildarinnar árinu síðar en þar þurftu Patriots að sætta sig við tap. Áfrýjunardómstóll úrskurðaði síðan í sumar að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í málinu og sagðist Brady ætla að áfrýja málinu til Hæstaréttar en hann hefur nú ákveðið að taka út sína refsingu. Það verður því Jimmy Garoppolo sem hefur tímabilið sem leikstjórnandi New England Patriots en hann fær erfiða leiki gegn Arizona Cardinals, Miami Dolphins, Houston Texans og Buffalo Bills í fyrstu leikjum sínum sem byrjunarliðs leikstjórnandi í NFL-deildinni. NFL Tengdar fréttir Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45 Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30 Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00 Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00 Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45 Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, tilkynnti á föstudaginn eftir átján mánaða baráttu að hann myndi ekki áfrýja ákvörðuninni vegna fjögurra leikja banns til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en Brady var gefið að sök að hafa beðið boltastrákana um að dæla lofti úr boltum liðsins fyrir leik gegn Indianapolis Colts í úrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL eftir að dómararnir höfðu skoðað boltana. Patriots unnu öruggan 45-7 sigur á heimavelli og unnu nauman 28-24 sigur á Seattle Seahawks í Ofurskálinni (e. Superbowl) tveimur vikum seinna en Brady var um sumarið dæmdur í fjögurra leikja bann af Roger Goodell, forseta NFL-deildarinnar. Banninu var aflétt viku áður en tímabilið hófst af dómstólum fyrir ári síðan en Brady átti frábært tímabil og kom liði sínu aftur í úrslit AFC-deildarinnar árinu síðar en þar þurftu Patriots að sætta sig við tap. Áfrýjunardómstóll úrskurðaði síðan í sumar að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í málinu og sagðist Brady ætla að áfrýja málinu til Hæstaréttar en hann hefur nú ákveðið að taka út sína refsingu. Það verður því Jimmy Garoppolo sem hefur tímabilið sem leikstjórnandi New England Patriots en hann fær erfiða leiki gegn Arizona Cardinals, Miami Dolphins, Houston Texans og Buffalo Bills í fyrstu leikjum sínum sem byrjunarliðs leikstjórnandi í NFL-deildinni.
NFL Tengdar fréttir Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45 Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30 Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00 Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00 Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45 Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45
Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30
Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00
Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00
Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki