Alþjóðaólympíunefndin ekki búin að taka ákvörðun um hvað verður gert við Rússana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 16:30 Vísir/Getty Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra. Alþjóðaólympíunefndin hefur ekki tekið neina ákvörðun um refsiaðgerðir gegn Rússum eftir að upp komst um ríkisrekna starfsemi í Rússlandi á síðustu árum sem miðaðist við að fela ólöglega lyfjanotkun rússneska íþróttamanna fyrir restinni af heiminum. Rannsóknarskýrsla McLaren sýndi fram á það að rússnesk stjórnvöld hafi bæði vitað af og falið ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks síns frá árinu 2011 til ágúst 2015. Markmiðið Rússana voru samkvæmt skýrslunni að koma í veg fyrir að jákvæð lyfjapróf íþróttamanna þeirra kæmu fram í dagsljósið. Þess vegna hafi rússneskir íþróttamenn geta komist upp með ólöglega lyfjanotkun og í framhaldinu tekið þátt í bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin mun kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli áður en ákveðið verður að banna alla rússneska íþróttamenn frá leikunum í Ríó. Það verður strax farið í það að fara yfir öll lyfjapróf rússneskra íþróttamann frá vetrarólympíuleikunum í Sotjsí en McLaren-skýrslan greindi frá því að átt hafi verið verið sýni Rússana til þess að koma í veg fyrir að ólögleg efni myndu finnast. Alþjóðaólympíunefndin hefur einnig tilkynnt að Rússar megi ekki halda neina íþróttaviðburði í Rússlandi á næstunni þar á meðal Evrópuleikana sem áttu að fara þar fram í júní 2019. Það er mikil pressa frá íþróttaheiminum að hart verði tekið á svindli Rússa en niðurstöður skýrslunnar eru enn eitt áfallið að undanförnu í baráttunni gegn óhreinum íþróttamönnum. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira
Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra. Alþjóðaólympíunefndin hefur ekki tekið neina ákvörðun um refsiaðgerðir gegn Rússum eftir að upp komst um ríkisrekna starfsemi í Rússlandi á síðustu árum sem miðaðist við að fela ólöglega lyfjanotkun rússneska íþróttamanna fyrir restinni af heiminum. Rannsóknarskýrsla McLaren sýndi fram á það að rússnesk stjórnvöld hafi bæði vitað af og falið ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks síns frá árinu 2011 til ágúst 2015. Markmiðið Rússana voru samkvæmt skýrslunni að koma í veg fyrir að jákvæð lyfjapróf íþróttamanna þeirra kæmu fram í dagsljósið. Þess vegna hafi rússneskir íþróttamenn geta komist upp með ólöglega lyfjanotkun og í framhaldinu tekið þátt í bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin mun kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli áður en ákveðið verður að banna alla rússneska íþróttamenn frá leikunum í Ríó. Það verður strax farið í það að fara yfir öll lyfjapróf rússneskra íþróttamann frá vetrarólympíuleikunum í Sotjsí en McLaren-skýrslan greindi frá því að átt hafi verið verið sýni Rússana til þess að koma í veg fyrir að ólögleg efni myndu finnast. Alþjóðaólympíunefndin hefur einnig tilkynnt að Rússar megi ekki halda neina íþróttaviðburði í Rússlandi á næstunni þar á meðal Evrópuleikana sem áttu að fara þar fram í júní 2019. Það er mikil pressa frá íþróttaheiminum að hart verði tekið á svindli Rússa en niðurstöður skýrslunnar eru enn eitt áfallið að undanförnu í baráttunni gegn óhreinum íþróttamönnum.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira