Spá að Skotland verði sjálfstætt Sæunn Gísladóttir skrifar 1. júlí 2016 05:00 Nicola Sturgeon vill vera í ESB. Fréttablaðið/AFP Starfsmenn fjárfestingabankans JPMorgan telja nánast öruggt að Skotland lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi áður en Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Skotar taki upp nýjan gjaldmiðil í fyrsta sinn í þrjú hundruð ár. JPMorgan segir að þrýstingur verði á að halda kosningu um sjálfstæði Skotlands fyrir árið 2019. Skotar muni kjósa sjálfstæði og taka upp annan gjaldmiðil. Óvíst sé hvort hann yrði evra eða nýr gjaldmiðill, eftir því hvort Skotland endar í Evrópusambandinu. Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016 Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starfsmenn fjárfestingabankans JPMorgan telja nánast öruggt að Skotland lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi áður en Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Skotar taki upp nýjan gjaldmiðil í fyrsta sinn í þrjú hundruð ár. JPMorgan segir að þrýstingur verði á að halda kosningu um sjálfstæði Skotlands fyrir árið 2019. Skotar muni kjósa sjálfstæði og taka upp annan gjaldmiðil. Óvíst sé hvort hann yrði evra eða nýr gjaldmiðill, eftir því hvort Skotland endar í Evrópusambandinu. Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira