Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 13:06 Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. Mynd/Politiken Danska blaðið Politiken styður íslenska landsliðið á EM í Frakklandi og gerir það vel. Í dag stefndi það fjölda fólks á Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn til þess að taka víkingaklappið fræga. Á þriðja hundrað manns mætti á torgið, flestir klæddir í fánalitina íslensku. Því næst var hlaðið í víkingaklappið áður en að mannfjöldinn söng áfram Ísland af miklum móð líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Í frétt Politiken um víkingaklappið segir að „Strákarnir okkar þurfa á gríðarlega miklum stuðningi að halda til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum,“ og því sendi Politiken þessa kveðju til landsliðsins. Politiken hefur ekki verið að fela stuðning sinn við landsliðið. Í upphafi móts kom ritstjórn blaðsins íslenska fánanum fyrir í merki blaðsins á vefsíðu sinni. Þá útbjó blaðið myndband svo Danir gætu lært íslenska þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Til þess að geirnegla þetta mætti svo ritstjórnin niður á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn á meðan leik stóð og dreifði íslenska fánanum til viðstaddra. Danir eru auðvitað ekki með á EM að þessu sinni og því þurfa þeir að halda með einhverjum öðrum. Margir Íslendingar hafa haldið með Dönum á stórmótum og nú er komið að því að þeir haldi með okkur. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Danska blaðið Politiken styður íslenska landsliðið á EM í Frakklandi og gerir það vel. Í dag stefndi það fjölda fólks á Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn til þess að taka víkingaklappið fræga. Á þriðja hundrað manns mætti á torgið, flestir klæddir í fánalitina íslensku. Því næst var hlaðið í víkingaklappið áður en að mannfjöldinn söng áfram Ísland af miklum móð líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Í frétt Politiken um víkingaklappið segir að „Strákarnir okkar þurfa á gríðarlega miklum stuðningi að halda til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum,“ og því sendi Politiken þessa kveðju til landsliðsins. Politiken hefur ekki verið að fela stuðning sinn við landsliðið. Í upphafi móts kom ritstjórn blaðsins íslenska fánanum fyrir í merki blaðsins á vefsíðu sinni. Þá útbjó blaðið myndband svo Danir gætu lært íslenska þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Til þess að geirnegla þetta mætti svo ritstjórnin niður á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn á meðan leik stóð og dreifði íslenska fánanum til viðstaddra. Danir eru auðvitað ekki með á EM að þessu sinni og því þurfa þeir að halda með einhverjum öðrum. Margir Íslendingar hafa haldið með Dönum á stórmótum og nú er komið að því að þeir haldi með okkur.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40
Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45