Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 15:30 Aron Einar Gunnarsson leiðir íslensku þjóðina í víkingaklappinu eftir sigurinn á Englandi. vísir/Vilhelm Víkingaklappið eða víkingaherópið sem íslenskir stuðningsmenn taka nokkrum sinnum í hverjum leik strákanna okkar á EM 2016 hefur vakið mikla athygli. Ekki vakti minni athygli þegar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, leiddi leikmennina, stuðningsmennina og íslensku þjóðina í víkingaklappinu eftir leikina gegn Austurríki og sérstaklega gegn Englandi. Í afslöppuðu og áhugaverðu viðtali við íslenska fjölmiðla á hóteli í Annecy í dag sagðist Aron Einar varla geta lýst því hvernig það hefði verið að standa fyrir framan nokkur þúsund manns eftir sigur á Englandi og leiða íslensku þjóðina í sigurvímu. „Þetta er náttúrlega bara grjóthart,“ sagði Aron Einar. „Þetta er stolið frá Skotlandi og Silfurskeiðin kemur með þetta inn í Tólfuna. Við erum bara búnir að eigna okkur þetta.“Þvílíkur árangur! Ævintýrið heldur bara áfram. Sjáðu landsliðið fagna með bláa hafinu! Smá gæsahúð. #EMÍslandhttps://t.co/Fki1vsWIRl — Síminn (@siminn) June 27, 2016Það var rafmagnað andrúmsloft við Arnarhól. Sjáið víkingafagnið í bláa hafinu hérna heima. #EMÍslandhttps://t.co/dDYhDYAfyB — Síminn (@siminn) June 27, 2016 „Menn eru smeykir við þetta. Þetta sýnir bara hvernig við erum. Þetta er fullkomið fyrir okkur. Að vera þarna fremst og stjórna þessu er grjóthart. Það er eina orðið yfir þetta,“ sagði Aron Einar. Einstaka erlendir fjölmiðlar hafa líkt þessu við Haka-dans nýjsjálenska landsliðsins í ruðningi. Fyrir leik dansa leikmenn liðsins Haka sem er heróp Máranna, frumbyggja Nýja-Sjálands. Eitthvað svipað með víkingaklappið er ekki að fara að gerast hjá Íslandi. „Nei, það held ég ekki. Þá erum við komnir í smá rugl,“ sagði Aron Einar Gunnarsson léttur og kátur í dag. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30 Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 1. júlí 2016 15:00 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgum til sigurs KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Sjá meira
Víkingaklappið eða víkingaherópið sem íslenskir stuðningsmenn taka nokkrum sinnum í hverjum leik strákanna okkar á EM 2016 hefur vakið mikla athygli. Ekki vakti minni athygli þegar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, leiddi leikmennina, stuðningsmennina og íslensku þjóðina í víkingaklappinu eftir leikina gegn Austurríki og sérstaklega gegn Englandi. Í afslöppuðu og áhugaverðu viðtali við íslenska fjölmiðla á hóteli í Annecy í dag sagðist Aron Einar varla geta lýst því hvernig það hefði verið að standa fyrir framan nokkur þúsund manns eftir sigur á Englandi og leiða íslensku þjóðina í sigurvímu. „Þetta er náttúrlega bara grjóthart,“ sagði Aron Einar. „Þetta er stolið frá Skotlandi og Silfurskeiðin kemur með þetta inn í Tólfuna. Við erum bara búnir að eigna okkur þetta.“Þvílíkur árangur! Ævintýrið heldur bara áfram. Sjáðu landsliðið fagna með bláa hafinu! Smá gæsahúð. #EMÍslandhttps://t.co/Fki1vsWIRl — Síminn (@siminn) June 27, 2016Það var rafmagnað andrúmsloft við Arnarhól. Sjáið víkingafagnið í bláa hafinu hérna heima. #EMÍslandhttps://t.co/dDYhDYAfyB — Síminn (@siminn) June 27, 2016 „Menn eru smeykir við þetta. Þetta sýnir bara hvernig við erum. Þetta er fullkomið fyrir okkur. Að vera þarna fremst og stjórna þessu er grjóthart. Það er eina orðið yfir þetta,“ sagði Aron Einar. Einstaka erlendir fjölmiðlar hafa líkt þessu við Haka-dans nýjsjálenska landsliðsins í ruðningi. Fyrir leik dansa leikmenn liðsins Haka sem er heróp Máranna, frumbyggja Nýja-Sjálands. Eitthvað svipað með víkingaklappið er ekki að fara að gerast hjá Íslandi. „Nei, það held ég ekki. Þá erum við komnir í smá rugl,“ sagði Aron Einar Gunnarsson léttur og kátur í dag. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30 Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 1. júlí 2016 15:00 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgum til sigurs KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Sjá meira
Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30
Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30
„Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30
Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 1. júlí 2016 15:00
Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37
„Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30