Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. júlí 2016 12:56 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. Brautin varð blaut á milli annarar og þriðju lotu baráttan í þriðju lotu varð því afar spennandi og Hamilton var fljótastur í lokin. Rosberg og Vettel þurftu að skipta um gírkassa og færast aftur um fimm sæti á ráslínu eftir tímatökuna. Jenson Button ræsir því þriðji á McLaren á eftir Hulkenberg í keppninni á morgun. Endurbyggja þurfti bíl Rosberg að miklu leyti eftir harkalegan árekstur við varnarvegg á æfingunni þegar fjöðrunin gaf sig. Fjöðrunin brotnaði á bíl Sergio Perez í fyrstu lotu tímatökunnar. Hann var þó búinn að setja ágætan tíma þegar fjöðrunin bilaði. Rosberg kom beint út úr bílskúrnum, hann var bara búinn að hita upp dekkinn og setti hraðasta tíma lotunnar á þeim tíma sem hann fór yfir línuna. Rauðum flöggum var veifað þegar Daniil Kvyat braut fjöðrunina á Toro Rosso bílnum og skautaði stjórnlaust á varnarvegg. Nýju kantarnir á brautinni voru greinilega að valda vandræðum. Þá voru 104 sekúndur eftir á klukkunni í fyrstu lotu og örtröðin því mikil þegar tímatakan var endurræst. „Ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er skrýtið við höfum mikið að rannsaka. Mér finnst eins og fjöðrunin hafi brotnað á gagnstæðri hlið miðað við hvar ég var að fara yfir kantinn,“ sagði Kvyat eftir ap hann datt út með brotna fjöðrun. Vélin í Toro Rosso bíl Carlos Sainz, gaf sig þegar tímatakan fór aftur í gang. Sauber og Renault ökumennirnir duttu út í fyrstu lotu ásamt Kvyat og Rio Haryanto á Manor.Brautin blotnaði afar hratt.Vísir/GettyMargir reyndu að setja sinn hraðasta hring í annarri lotu á ofur-mjúku dekkjunum frekar en á últra-mjúku dekkjunum. Regnið hóf að falla af krafti undir lok annarrar lotu. Fernando Alonso á McLaren og Pascal Wehrlein á Manor féllu út í annarri umferð ásamt Haas ökumönnunum. Þriðja umferðin hófst á blautri braut og ökumenn fóru út á milli regn dekkjum. Riginingin hætti að falla og spurningin virtist raunar bara hver yrði síðastur yfir línuna. Hulkenberg á Force India setti fyrstur allra þurrdekk undir allir aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Sviftingarnar voru gríðarlegar þegar brautin hóf að þorna og tímarnir styttust með nánast hverjum einasta ökumanni sem kom yfir endamarkið. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér að neðan má finna öll úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15 Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. Brautin varð blaut á milli annarar og þriðju lotu baráttan í þriðju lotu varð því afar spennandi og Hamilton var fljótastur í lokin. Rosberg og Vettel þurftu að skipta um gírkassa og færast aftur um fimm sæti á ráslínu eftir tímatökuna. Jenson Button ræsir því þriðji á McLaren á eftir Hulkenberg í keppninni á morgun. Endurbyggja þurfti bíl Rosberg að miklu leyti eftir harkalegan árekstur við varnarvegg á æfingunni þegar fjöðrunin gaf sig. Fjöðrunin brotnaði á bíl Sergio Perez í fyrstu lotu tímatökunnar. Hann var þó búinn að setja ágætan tíma þegar fjöðrunin bilaði. Rosberg kom beint út úr bílskúrnum, hann var bara búinn að hita upp dekkinn og setti hraðasta tíma lotunnar á þeim tíma sem hann fór yfir línuna. Rauðum flöggum var veifað þegar Daniil Kvyat braut fjöðrunina á Toro Rosso bílnum og skautaði stjórnlaust á varnarvegg. Nýju kantarnir á brautinni voru greinilega að valda vandræðum. Þá voru 104 sekúndur eftir á klukkunni í fyrstu lotu og örtröðin því mikil þegar tímatakan var endurræst. „Ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er skrýtið við höfum mikið að rannsaka. Mér finnst eins og fjöðrunin hafi brotnað á gagnstæðri hlið miðað við hvar ég var að fara yfir kantinn,“ sagði Kvyat eftir ap hann datt út með brotna fjöðrun. Vélin í Toro Rosso bíl Carlos Sainz, gaf sig þegar tímatakan fór aftur í gang. Sauber og Renault ökumennirnir duttu út í fyrstu lotu ásamt Kvyat og Rio Haryanto á Manor.Brautin blotnaði afar hratt.Vísir/GettyMargir reyndu að setja sinn hraðasta hring í annarri lotu á ofur-mjúku dekkjunum frekar en á últra-mjúku dekkjunum. Regnið hóf að falla af krafti undir lok annarrar lotu. Fernando Alonso á McLaren og Pascal Wehrlein á Manor féllu út í annarri umferð ásamt Haas ökumönnunum. Þriðja umferðin hófst á blautri braut og ökumenn fóru út á milli regn dekkjum. Riginingin hætti að falla og spurningin virtist raunar bara hver yrði síðastur yfir línuna. Hulkenberg á Force India setti fyrstur allra þurrdekk undir allir aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Sviftingarnar voru gríðarlegar þegar brautin hóf að þorna og tímarnir styttust með nánast hverjum einasta ökumanni sem kom yfir endamarkið. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér að neðan má finna öll úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15 Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30
Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30
Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15
Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45