Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 22:15 Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30
Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00
Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47