Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2016 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir. Glamour Tíska Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir.
Glamour Tíska Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour