Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 19:31 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
„Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30