Aron Einar segir landsliðið stefna ótrautt á HM 2018 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2016 19:34 Aron Einar í dag þegar landsliðið kom frá Keflavík og skipti yfir í opna rútu sem heldur niður á Arnarhól. Mynd/Síminn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00