Pundið aftur í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 5. júlí 2016 11:30 Fjölmenn mótmæli gegn Brexit voru fyrir framan breska þingið á þriðjudaginn. Fréttablaðið/EPA Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05
Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28