Engir stuðningsmenn á tveimur lykilleikjum karlalandsliðsins á útivelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2016 17:21 Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson eftir síðustu heimsókn til Króatíu, í umspili fyrir HM 2014. Þá taldi sá fyrrnefndi sig hafa spilað sinn síðasta landsleik. Sú reyndist aldeilis ekki raunin. Mynd/Vilhelm Færri Íslendingar komust að en vildu í tilfelli landsleikja íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna skorts á miðum. Enginn mun geta orðið sér út um miða á fyrstu tvo leiki liðsins á útivelli í undankeppni HM í haust þegar leikið verður gegn Úkraínu og Króatíu. Ástæðan er sú að báðir leikirnir munu fara fram fyrir luktum dyrum. Flautað verður til leiks í undankeppni HM í september en Ísland spilar í I-riðli. Óhætt er að segja að riðlarnir hafi verið meira spennandi en um afar sterkan riðil er að ræða. Í sex þjóða riðli má finna fjórar þjóðir sem spiluðu á Evrópumótinu í Frakklandi. Til viðbótar við Króatíu, Úkraínu og Ísland eru Tyrkir líka í riðlinum. Hinar tvær þjóðirnar eru Finnland og Kósóvó. Fyrsti leikur Íslands er á útivelli gegn Úkraínu 5. september. Leikið verður fyrir luktum dyrum en um refsingu er að ræða vegna hegðunar stuðningsmanna landsliðs Úkraínu. Sömu sögu er að segja um Króatíu sem þurfa að spila tvo fyrstu heimaleikina fyrir luktum dyrum, vegna óláta stuðningsmanna. Sá síðari er gegn Íslandi 12. nóvember. Í millitíðinni spilar Ísland heimaleiki gegn Finnum 6. október og Tyrkjum 9. október. „Það verður mikil breyting fyrir leikmennina að fara úr 80 þúsund manna velli yfir í tóman völl,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í Akraborginni í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið við Klöru að neðan en þar ræðir hún einnig um miðasölumál. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Færri Íslendingar komust að en vildu í tilfelli landsleikja íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna skorts á miðum. Enginn mun geta orðið sér út um miða á fyrstu tvo leiki liðsins á útivelli í undankeppni HM í haust þegar leikið verður gegn Úkraínu og Króatíu. Ástæðan er sú að báðir leikirnir munu fara fram fyrir luktum dyrum. Flautað verður til leiks í undankeppni HM í september en Ísland spilar í I-riðli. Óhætt er að segja að riðlarnir hafi verið meira spennandi en um afar sterkan riðil er að ræða. Í sex þjóða riðli má finna fjórar þjóðir sem spiluðu á Evrópumótinu í Frakklandi. Til viðbótar við Króatíu, Úkraínu og Ísland eru Tyrkir líka í riðlinum. Hinar tvær þjóðirnar eru Finnland og Kósóvó. Fyrsti leikur Íslands er á útivelli gegn Úkraínu 5. september. Leikið verður fyrir luktum dyrum en um refsingu er að ræða vegna hegðunar stuðningsmanna landsliðs Úkraínu. Sömu sögu er að segja um Króatíu sem þurfa að spila tvo fyrstu heimaleikina fyrir luktum dyrum, vegna óláta stuðningsmanna. Sá síðari er gegn Íslandi 12. nóvember. Í millitíðinni spilar Ísland heimaleiki gegn Finnum 6. október og Tyrkjum 9. október. „Það verður mikil breyting fyrir leikmennina að fara úr 80 þúsund manna velli yfir í tóman völl,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í Akraborginni í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið við Klöru að neðan en þar ræðir hún einnig um miðasölumál.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira